Velkomin í ostudio
Ljósmyndastúdíó í hjarta Hafnarfjarðar
Staðsett að Lækjargötu 34B í Hafnarfirði
Ostudio býður upp á fjölbreytta ljósmyndaþjónustu á hæsta stigi. Hvort sem um er að ræða kynningarefni og auglýsingar fyrir fyrirtæki eða myndatökur fyrir einstaklinga, hópa og fjölskyldur. Reynsla til fjölda ára og verkefnamappa sem spannar helstu fyrirtæki landsins.
Einstaklingar, hópar, fyrirtæki og auglýsingar
Ostudio tekur að sér fjölbreytt verkefni fyrir alla. Ostudio státar af reynslu til fjölda ára.
Video og hreyft efni
Vantar þig kynningar- eða auglýsingaefni sem hreyfist. Ostudio vinnur mikið af Hybrid verkefnum þar sem ljósmyndir og videó eru tekin samhliða.
Stúdíóleiga
Ostudio er fullkomið ljósmyndastúdíó og afar huggulegt og viljum við því bjóða áhugssömum ljósmyndurum að leigja aðstöðuna fyrir verkefni eða eftir samkomulagi.
Reynsla og fagmennska
Ostudio er í er rekið af Óla Má ljósmyndara sem hefur áralanga reynslu og hefur unnið fyrir mörg af þekktari og stærri fyrirtækjum landins. Nánar um Óla Má og hans verk.
OstudiO
Verum í bandi
Sendu okkur skilaboð og við svörum um hæl.