Stúdíó leiga

Viltu leigja aðstöðuna í Ostudio?

Það er sannarlega í boði.

Aðstaðan skiptist í 6×4 eilífð (Cyclorama cove) 3,2 mtr. lofthæð daylight og svo minna „portrett“ studio sem hentar fyrir alls kyns matarmyndatökur, portrett, vörur og fleira.

  • Eldhús sem hentar fyrir matarmyndatökur
  • Kaffiaðstaða
  • Bakgrunnar
  • Skiptiaðstaða
  • Förðunaraðstaða
  • Cambo UST – Stúdíóstandur
  • Nespresso vél
  • Ísskápur
  • Frystir
  • Eldunarhella
  • Örbylgjuofn
  • Wifi
  • Hátalari
  • Gott andrúmsloft

Aðstaðan leigist án ljósmyndabúnaðar en hægt er að ganga í eplabox og statíf sem eru á staðnum í hvert skipti.

 

Verð

Hálfur dagur (5 tímar) : 45.000  + vsk
Heill dagur: (6-12 tímar) 75.000 + vsk

Föst leiga: Hafðu samband.

Verum í bandi

Sendu skilaboð og við svörum um hæl.

15 + 3 =