Tímamót

Eru merk tímamót framundan? Í Ostudio er hægt að festa þau á filmu. Fermingbörn, stúdentar, afmælisbörn og brúðhjón eru hjartanlega velkomin.